Helstu tíðindi frá lögreglu 17:00-05:00. Þegar þetta er ritað gista 6 einstaklingar í fangaklefa. Alls eru bókuð 70 mál í kerfum lögreglu á tímabilinu. Listinn er ekki tæmandi
Lögreglustöð 1
Tilkynnt um líkamsárás. Einn einstaklingur handtekinn grunaður um árásina og var hann látinn laus að lokinni skýrslutöku.
Tilkynnt um líkamsárás. Einn einstaklingur handtekinn grunauðr um árásina. Sökum aldurs grunaða var haft samband við foreldra og barnaverndaryfirvöld og málið unnið með þeim.
Tilkynnt um slagsmál í miðbænum. Allt rólegt þegar lögregla kom á vettvang.
Tilkynnt um líkamsárás. Einn einstaklingur handtekinn grunaður um árásina og er hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Tilkynnt um slagsmál í miðbænum. Einn einstaklingur handtekinn grunaður um áráina og er hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Óskað eftir aðstoð í verslun í miðbænum vegna ölvaðs einstaklings sem var til vandræða. Einstaklingnum vísað út og hélt hann sína leið.
Tilkynnt um þjófnað úr verslun. Grunaði laus að lokinni skýrslutöku.
Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklings sem féll í jörðina og var með sár í andliti eftir fallið. Eindysklingurinn fluttur Bráðamóttöku til skoðunar.
Tilkynnt um þjófnað úr starfsmannaaðstöðu fyrirtækis. Málið í rannsókn.
Óskað eftir aðstoð í verslun í miðbænum vegna ölvaðs einstaklings sem var til vandræða. Einstaklingnum vísað út og hélt hann sína leið.
Tilkynnt um þjófnað úr verslun. Grunaði laus að lokinni skýrslutöku.
Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklings sem féll í jörðina og var með sár í andliti eftir fallið. Eindysklingurinn fluttur Bráðamóttöku til skoðunar.
Tilkynnt um þjófnað úr starfsmannaaðstöðu fyrirtækis. Málið í rannsókn.
Lögreglustöð 2
Tilkynnt um eld í bifreið. Slökkvilið sá um að slökkva í bifreiðinni. Málið í rannsókn.
Tilkynnt um líkamsárás. Einn einstaklingur handtekinn grunaður um árásina og er hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglustöð 3
Tilkynnt um þjófnað úr verslun. Grunaði laus að lokinni skýrslutöku.
Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklings sem féll í jörðina og var með sár í andliti eftir fallið. Einstaklingurinn fluttur á Bráðamóttöku til skoðunar.
Bifreið stöðvuð og er ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna.
Tilkynnt um líkamsárás. Einn einstaklingur handtekinn grunaður um árásina og er hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.