Notre Dame kirkjan í París stendur í ljósum logum og er stærsti turn kirkjunnar hruninn og nánast allt þakið. Eldsupptök eru ókunn í þessari stærstu og frægautu kirkju heims. Nú er verið að reyna að bjarga því sem að bjargað verður, listaverkum og öðrum verðmætum.
Umræða