Dulinn flutningur auðæfa – frá almenningi til ríkis og elítu

Seðlabankinn fjallar ekki um áhrifin á gengi – nema með þeirri fullyrðingu að „kaupin muni ekki hafa teljandi áhrif á gengi krónunnar“.
Það er villandi, þar sem sjálfur gjörningurinn – að kaupa gjaldeyri fyrir prentaðar krónur – hefur áhrif á gengið.
Og þegar gengi veikist, hagnast útflutningsfyrirtæki og fjárfestar sem eiga tekjur í erlendri mynt.
Hver borgar?
• Neytendur og launþegar sem taka laun í krónum.
• Lánþegar sem borga í lánskjaravísitölu.
• Ungt fólk sem sér fasteignir fjarlægjast vegna verðbólgunnar.

Umræða