Harður árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi í dag, ökumaður lítils bíls ók á umferðarljós sem eyðilagðist, ekki er vitað um tildrög slyssins eða um meiðsli en töluverðar tafir urðu á umferð nú seinnipartinn vegna árekstursins.
Þessi gatnamót eru þekkt fyrir að vera hætuleg og árekstrar sem þar verða, eru oftast mjög alvarlegir.
Umræða