Reykjavíkurborg kærð til lögreglu

Það er mun betra að fólk sem lendir í svikum af hálfu borgarinnar kæri slíkt strax til lögreglu eða fara í einkamál í stað þess að leita kæruleiða innan borgarkerfisins enda sé samtryggingin þar innan dyra slík að það virkar ekki fyrir hinna almenna borgara að reyna þær leiðir. Þetta segja Ingibjörg Lóa Guðjónsdóttir og … Halda áfram að lesa: Reykjavíkurborg kærð til lögreglu