40% útflutningstollur á óunninn fisk – Verðlagsstofa verði lögð niður

Nú grenjar stórútgerðin yfir því að þurfa að greiða fyrir þá þjónustu sem þjóðin hefur greitt fyrir hana síðustu 40 ár, en íslenskur sjávarútvegur er sá eini í heiminum sem er ríkisstyrktur og hefur verið s.l. fjóra áratugi. Vegna þess að veiðigjöldin hafa ekki hrokkið fyrir kostnaði sem þjóðin hefur sjálf niðurgreitt með sköttum til … Halda áfram að lesa: 40% útflutningstollur á óunninn fisk – Verðlagsstofa verði lögð niður