Rússar munu svara lokun sendiráðsins
Maria Zakharova upplýsingafulltrúi utanríkiðsráðuneytis Rússlands segir að Rússar muni svara þeirri ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra um að loka sendiráði Íslands í Rússlandi. Þetta kom fram á blaðamannafundi í morgun þar sem Maria sat fyrir svörum en Haukur Hauksson blaðamaður í Moskvu spurði hana út í möguleg viðbrögð Rússa við ákvörðunni. Í símatímanum á útvarpi Sögu … Halda áfram að lesa: Rússar munu svara lokun sendiráðsins
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn