Leiguverð á kvóta 420.000 krónur tonnið í júlí 2022 – Kvótagreifi sem leigir frá sér kvóta borgar ekki krónu til samfélagsins

Getur leigt sama kvóta frá sér ár eftir ár Hvers vegna er það svo að sá sem er nauðbeygður til að leigja til sín aflaheimild af t.d. kvótagreifa til þess að veiða hér fisk, sé sá sem greiðir auðlindagjald af aflaheimildinni til samfélagsins en ekki sá sem leigir hana frá sér. Leigusalinn (Kvótagreifinn) þarf hvorki … Halda áfram að lesa: Leiguverð á kvóta 420.000 krónur tonnið í júlí 2022 – Kvótagreifi sem leigir frá sér kvóta borgar ekki krónu til samfélagsins