600 milljarða í íbúðir fyrir elsta og yngsta fólkið
Guðmundur Franklín Jónsson, viðskipta- og hagfræðingur og fyrrverandi verðbréfamiðlari, fjallar um ástandið í þjóðfélaginu í dag og greinir vandann víðsvegar í kerfinu. Þá bendir hann á að það vanti ekki fleiri álver á Íslandi, það hafi staðið til í mörg ár að loka þeim, enda fari gróðinn af þeim allur til erlendra skattaskjóla og íslendingar græði ekkert á að gefa nánast rafmagnið til stóriðju, þegar það sé nóg til af vel borgandi fyrirtækjum sem ásælist raforkuna okkar.
Þá er Guðmundur Franklín með hugmynd um hvernig væri hægt að leysa húsnæðisvanda elsta og yngsta fólksins á mjög einfaldan og átakalausan hátt með 600 milljarða í fjárfestingu í húsnæði fyrir þennan aldurshóp. Hægt er að hlusta á útfærsluna og fleira hér að neðan:
Umræða