1300 manns koma fljúgandi til Íslands til að segja okkur að hætta að menga

Einn reyndasti og þekktasti bílasali á Íslandi undrast að 1300 manns hafi komið fljúgandi til Íslands, sumir hverjir á einkaþotum, til þess að segja okkur að hætta að keyra bílana okkar og menga. Guðfinnur Stefán Halldórsson, betur þekktur sem Guffi á bílasölu Guðfinns opnaði bílasölu í Reykjavík fyrir um hálfri öld. Reynslumeiri menn eru vandfundnir … Halda áfram að lesa: 1300 manns koma fljúgandi til Íslands til að segja okkur að hætta að menga