Bankarnir segja að ,,sigur í vaxtamáli“ hafi ekkert að segja
Viðskiptabankarnir hafa verið að gefa út yfirlýsingar til fjölmiðla eftir dóm í vaxtamálinu svokallaða, þar sem Neytendasamtökin höfðuðu mál vegna okurvaxta bankanna. Vexti sem voru ákveðnir einhliða af bönkum skv. svokölluðum breytilegum vöxtum sem studdust ekki við nein lögleg viðmið nema að hluta við stýrivexti. Neytendasamtökin lýsa yfir stórum sigri þrátt fyrir að neytendum hafi … Halda áfram að lesa: Bankarnir segja að ,,sigur í vaxtamáli“ hafi ekkert að segja
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn