Lífeyrissjóðirnir töpuðu 800 milljörðum á fjárfestingum á einu og hálfu ári
Íslenskir lífeyrissjóðir töpuðu á tímabilinu loka árs 2021 til dagsins í dag heilum 800 milljörðum króna og hefur mest af fénu tapast í gegnum erlendar fjárfestingar. Fyrir þessa fjármuni hefðu lífeyrissjóðirnir getað keypt 16.000 íbúðir. Þetta var meðal þess sem fram í máli Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR í þætti Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu. … Halda áfram að lesa: Lífeyrissjóðirnir töpuðu 800 milljörðum á fjárfestingum á einu og hálfu ári
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn