Þrennt var í bíln­um sem hafnaði í sjón­um

  Þrennt var í bíln­um sem hafnaði í sjón­um í Skötuf­irði á ell­efta tím­an­um í morg­un. Slysið er al­var­legt en unnið er að því að veita þeim aðstoð á vett­vangi. Tvær þyrl­ur Land­helg­is­gæsl­unn­ar eru að lenda á slysstað, rúv.is greindi fyrst frá. Skötufjörður er í Ísafjarðardjúpi í um 40 til 50 mínútna akstursleið frá Ísafirði. … Halda áfram að lesa: Þrennt var í bíln­um sem hafnaði í sjón­um