Tilkynnt var um bílveltu í Kollafirði í kvöld.
Ökumaðurinn var fluttur af lögreglu á slysadeild, til skoðunar og að því loknu, var ökumaðurinn vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Þar sem að grunur er um að viðkomandi hafi ekið bifreiðinni undir áhrifum fíkniefna eða lyfja.
Ökutækið var flutt af vettvangi með dráttarbifreið.
Umræða