Bankarnir hirða 69 milljarða í arð í stað þess að lækka vexti

Bankarnir greiða út 69 milljarða í arð – meira en kjarasamningar kostuðu! Það er galið að horfa upp á það að Arion banki, Íslandsbanki og Kvika séu að greiða hluthöfum sínum samtals 50 milljarða króna í arð á næstu misserum – en nú hefur Landsbankinn einnig tilkynnt að hann muni greiða 19 milljarða í arðgreiðslu. … Halda áfram að lesa: Bankarnir hirða 69 milljarða í arð í stað þess að lækka vexti