Strandveiðar skerða engan – Af hverju er SFS að halda öðru fram?

Í umræðu um sjávarútveginn á Íslandi hefur oft verið haldið fram af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) að strandveiðar, sem heyra undir félagslega hlutann í kvótakerfinu (5,3%), séu skerðing á þeim sem hafa keypt veiðiheimildir á markaði. Þessi málflutningur stenst hins vegar ekki skoðun og er byggður á villandi forsendum sem henta einungis þeim sem … Halda áfram að lesa: Strandveiðar skerða engan – Af hverju er SFS að halda öðru fram?