Þessir hirtu 3302 íbúðarhúsnæði af fjölskyldum í hruninu – Enn er leynd yfir endanlegum kaupendum

,,Við höldum áfram þar til málið er að fullu upplýst.“  Miðflokkurinn hefur náð að særa út hálft svar frá ríkisstjórninni um hvað varð um á fjórða þúsund fasteignir til íbúðarnota, sem hirtar voru af fjölskyldum í hruninu. Svarið segir til um hvaða lánastofnun tók hvaða eign, en ekki fylgir með í svarinu, hverjir fengu að … Halda áfram að lesa: Þessir hirtu 3302 íbúðarhúsnæði af fjölskyldum í hruninu – Enn er leynd yfir endanlegum kaupendum