Inga Sæland veit hvað hún syngur

Inga Sæland gerði sér lítið fyrir og hikaði ekki við að syngja fyrir Sigga og Friðrik í Félagsheimilinu. ,,Þeir félagar þurftu ekki að spyrja hana tvisvar og hún negldi það!“ Segir á vef rásar tvö þar sem Inga var gestur í hljóðveri. Sjón er sögu ríkari og óhætt að segja að Inga Sæland veit hvað … Halda áfram að lesa: Inga Sæland veit hvað hún syngur