,,Dásamlegt land þar sem bankar þurfa ekki að hafa áhyggjur af samkeppni“

Neytendasamtökin unnu sigur að hluta gagnvart óeðlilegum einhliða ákveðnum vöxtum banka og annara lánastofnana í gær. Bankarnir sögðu dóminn hafa lítil sem engin áhrif en bankarnir hafa undanfarna áratugi hagnast um hundruði milljaðra á hverju ári á vöxtum og fákeppni. Bubbi Morthens sem hefur horft á þróunina undanfarna áratugi, þar sem fákeppni og engin samkeppni … Halda áfram að lesa: ,,Dásamlegt land þar sem bankar þurfa ekki að hafa áhyggjur af samkeppni“