Viðbrögð viðskiptabanka við dómi Hæstaréttar

Kjör á fasteignalánum – Viðbrögð viðskiptabanka við dómi Hæstaréttar Í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands í máli Neytendasamtakanna gegn Íslandsbanka hefur sprottið umræða um möguleg áhrif dómsins um vaxtakjör til framtíðar. Í einhverjum tilvikum hafa starfsmenn eða stjórnendur bankanna leitt að því líkur að dómurinn muni leiða til hækkunar vaxta. Af þessu tilefni áréttar Samkeppniseftirlitið að … Halda áfram að lesa: Viðbrögð viðskiptabanka við dómi Hæstaréttar