• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Mánudagur, 26. janúar 2026
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Gamalt handrit úr Valhöll

Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar

Tals­menn þess að vaxtapínd heim­ili lands­ins greiði niður vaxta­ánauð einn­ar stétt­ar

Opið bréf til Framsóknarflokksins

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
17. júní 2024
in Aðsent & greinar, Fréttir, Innlent
A A
0

Ég var að hlusta á ágæt­ar umræður í Viku­lok­un­um þar sem full­trúi Fram­sókn­ar talaði um nauðsyn þess að koma á fót nýju fyr­ir­komu­lagi þar sem bænd­ur fái lán á „sann­gjörn­um kjör­um“ til langs tíma. Þau nýju lán yrðu notuð til að greiða niður þau lán sem bænd­ur eru með núna því vext­irn­ir eru að sliga bú­skap­inn.

Samúð mín með bænd­um vegna vaxta og verðbólgu er mjög mik­il. En samúð mín vegna hárr­ar verðbólgu og sér­ís­lensku ok­ur­vaxt­anna nær líka til fjöl­skyldna og smærri og stærri fyr­ir­tækja sem glíma við ná­kvæm­lega sama vanda. Venju­leg­ar fjöl­skyld­ur sem þurfa að taka 40 til 70 millj­óna króna lán á 10 pró­senta vöxt­um til að eign­ast heim­ili gætu vafa­lítið líka hugsað sér nýtt fyr­ir­komu­lag þar sem heim­il­in fái lán á „sann­gjörn­um kjör­um“ til að greiða niður ok­ur­lán­in sem þau eru með í dag.

Full­trúi Fram­sókn­ar horf­ir al­ger­lega fram hjá því að það er til aðferð sem trygg­ir bænd­um en líka fjöl­skyld­um og smærri og stærri fyr­ir­tækj­um betri vaxta­kjör til lengri tíma. Það fyr­ir­komu­lag felst í nýj­um gjald­miðli sem nýt­ur trú­verðug­leika í alþjóðleg­um sam­an­b­urði. Þeir sem loka aug­un­um fyr­ir þess­ari ein­földu og aug­ljósu staðreynd, og vilja fara þessa til­teknu fram­sókn­ar­leið, eru í raun tals­menn þess að vaxtapínd heim­ili lands­ins greiði niður með bein­um hætti vaxta­ánauð einn­ar stétt­ar um­fram aðrar.

Mun skyn­sam­legra væri að út­rýma í eitt skipti fyr­ir öll kerf­is­vanda krón­unn­ar og koma var­an­lega á stöðugra um­hverfi fyr­ir okk­ur öll. Bænd­ur og heim­il­in.

Umræða
Share3Tweet2
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • ,,Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

    Fýlustjórnun, þagnarbindindi og hunsun eru gereyðingarvop

    41 deilingar
    Share 16 Tweet 10
  • ,,Núverandi borgarstjóri tók þátt í skipulögðum árásum á feður“

    43 deilingar
    Share 17 Tweet 11
  • ,,Sólveig Anna flengdi Hallgrím Helgason á beran bossann“

    89 deilingar
    Share 36 Tweet 22
  • Heiða Björg í leynihópi – „rústum þessum gaurum“

    83 deilingar
    Share 33 Tweet 21
  • Loðnu að finna á stóru svæði

    2 deilingar
    Share 1 Tweet 1
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Add New Playlist

No Result
View All Result
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

Fréttatíminn © 2023

Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?