Strandveiðimenn hafa boðað að þeir ætli að halda áfram róðrum og lögðu úr höfn úr fjölmörgum höfnum landsins í morgun
Um tíu bátar fóru á sjó frá Patreksfirði og fjölmargir frá Grundarfirði, til dæmis og segjast vistvænir strandveiðimenn harma skemmdarverk stjórnarandstöðunnar sem kom í veg fyrir að ríkisstjórnin gæti lögfest 48 daga til strandveiða með málþófi.
Fiskistofa stöðvaði veiðar í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Fiskistofu
Umræða