Albanir vistaðir á Hólmsheiði

Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum, hefur hópi manna af albönskum uppruna verið komið fyrir í fangelsinu á Hólmsheiði. Jafnframt aðilum frá Georgiu. Um er að ræða aðila sem dvelja ólöglega hér á landi og verða sendir fljótlega af landi brott. ,,Þeir eru vistaðir þarna svo þeir hverfi ekki hreinlega sjónum yfirvalda, gangi þeir lausir, þetta er eina … Halda áfram að lesa: Albanir vistaðir á Hólmsheiði