Lögreglan hefur tilkynnt um nafn unga mannsins sem lést í umferðarslysi þann áttunda desember
Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson.
Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík.
Umræða

