Hér eru helstu fréttir frá LRH í nótt.
- Ölvaður ökumaður handtekinn eftir að hafa orðið valdur að umferðaróhappi í hverfi 101, maðurinn vistaður í fangaklefa.
- Brotist var inn á veitingastað í hverfi 101 og verðmætum stolið.
- Ökumaður sem var án ökuréttinda stöðvaður í hverfi 210.
- Umferðaróhapp í hverfi 111 þar sem ekið var aftan á strætisvagn, engin slys á fólki.
- Maður handtekinn í hverfi 201 vegna líkamsárásar, maðurinn vistaður í fangaklefa.
Umræða