Ríkisstjórnin skoðar að slaufa krónunni og taka upp aðra mynt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól í júní sl. fjórum sérfræðingum að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þeir hafa það verkefni að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði eins og evrusvæðinu. Vinnan er leidd af Catherine L. Mann, fyrrum aðalhagfræðingi OECD, sem situr í peningastefnunefnd seðlabanka Englands. Ásamt henni vinna … Halda áfram að lesa: Ríkisstjórnin skoðar að slaufa krónunni og taka upp aðra mynt
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn