HARD ROCK CAFE REYKJAVIK VAR STOFNAÐ 30 OKTÓBER, 2016
Veitingastaðurinn er staðsettur á Lækjargötu í hjarta Reykjavíkur, Hard Rock Cafe, Reykjavík er á tveimur hæðum í glæsilegu húsnæði.
Gengið er inn á jarðhæð, og þar tekur við þér heimsfræga Rock Shop® verslunin.
Fylgdu stiganum upp á aðra hæð að veitingastaðnum, staðurinn er með opnu eldhúsi, 141 sætum og um 45 sæti við barinn.
Eins og flestir vita er Hard Rock, flottur veitingastaður og engum öðrum líkur á Íslandi. Fréttatíminn / neytendur, kíkti við á staðnum á dögunum og það verður að segjast eins og er að alveg er hægt að mæla með þessu glæsilega veitingahúsi.
Matseðillinn er fjölbreyttur og glæsilegur sem og allt annað sem tengist honum. Þá er þjónustan einstaklega lipur og góð. Þetta er staður sem er gott að fara á og hlusta bæði á tónlist og njóta matar og drykkja.
ÓGLEYMANLEGIR RÉTTIR Á MATSEÐLINUM
Gestir Hard Rock fá að upplifa ferskan mat af þekktum matseðli, allt eldað að fullkomnun. Sumir af okkar uppihalds eru Balsamic Tomato Bruchetta, Legendary® hamborgari og hægelduð rif.
Til viðbótar við goðsagnakennda matinn, er bjoðið upp á víðfeðman drykkjarseðil með hurricane hanastéli, margaritum, þekktum uppáhöldum og Alternative Rock (áfengislausa) drykki, allt fáanlegt borið fram í safnanlegum minnisgrip um Hard Rock.
Gott að vita
Allar almennar borðapantanir undir 10 manns fara í gegnum: https://www.dineout.is/hardrockreykjavik?g=2&dt=2023-08-01T12:00&isolation=true
Hópar yfir 10 manns senda póst á info@hrcreykjavik.com Allir matseðlar ásamt hópseðlum er hægt að finna á: http://www.hardrock.com/cafes/reykjavik/icelandic-menu.aspx og á ensku á: http://www.hardrock.com/cafes/reykjavik/menu.aspx
Það þarf ekki að panta borð og starfsmenn gera sitt besta til að útvega þér borð eins fljótt og hægt er.
Fyrir stærri hópa en 9, vinsamlegast sendið tölvupóst á : GROUPS@HRCREYKJAVIK.COM
Þú finnur veitingastaðinn einnig á Facebook eða getur heyrt í starfsfólki í síma 560 0803