Rúta með 20 farþegum valt á Hellisheiði skömmu fyrir klukkan 10 í morgun. Hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð.
Samkvæmt fyrstu upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki.
Umræða
Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.
This will close in 0 seconds