Hellisheiði, Þrengsli og Sandskeið eru lokuð, fólksbílafært var um Krýsuvík fyrir hálftíma og bjart var yfir en rok og rigning.
Snjóþekja, krapi, hálka og hálkublettir eru á nokkrum leiðum. Þungfært er á Krýsuvíkurvegi. Varað er við hættu á brotholum í malbiki eftir leysingar síðustu daga. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát.
Þrengsli 19:14
Vegurinn er lokaður. Næstu upplýsingar kl. 20:30. Óvissustig er á veginum til kl. 22:00.
Sandskeið 17:14
Vegurinn er lokaður.
Hellisheiði 17:07
Vegurinn er lokaður.
Mosfellsheiði 14:12
Óvissustig er á veginum í dag 19. febrúar á milli kl. 14:00-22:00 og gæti komið til lokana með stuttum fyrirvara.
Umræða