Ævintýraleg þorskveiði hjá línubátum

Mokveiði hefur verið hjá línubátum víða um land undanfarnar vikur og eru sumar veiðiferðirnar líkastar ævintýri. Veiðin er nánast eingöngu þorskur og sjómenn velta fyrir sér hvort ekki sé tilefni til að auka þorskkvótann. Ríkisútvarpið fjallaði ítarlega um málið. Það virðist vera sama í hvaða línuútgerð á landinu hringt er þessa dagana, alls staðar er … Halda áfram að lesa: Ævintýraleg þorskveiði hjá línubátum