Foreldraútilokun: Andleg misnotkun á barni

Missir sem börn upplifa við útilokun frá foreldri Foreldraútilokun á sér stað þegar barn skipast í stöðu með öðru foreldrinu og hafnar hinu án gildrar ástæðu vegna foreldraútilokandi hegðunar. Greinin veitir yfirsýn yfir núverandi rannsóknir og kenningar um þann missi sem útilokuð börn upplifa. Foreldraútilokandi hegðun hefur áhrif á tiltrú og traust barns, upplifun þess … Halda áfram að lesa: Foreldraútilokun: Andleg misnotkun á barni