Sviku út 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum

Síðustu vikur og mánuði hafa Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist margar tilkynningar um fjársvik og tilraunir til fjársvika. Því miður hafa svikahrapparnir haft mikið upp úr krafsinu, en frá því í mars á þessu ári og fram í miðjan maí, eða á tveimur og hálfum mánuði, hafa óprúttnir aðilar haft um 100 m.kr. af fólki og … Halda áfram að lesa: Sviku út 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum