Verslanir sem ekki taka reiðufé sektaðar um 315 milljónir
Eftir 1. maí í ár geta norskar verslanir sem neita að taka við reiðufé þurft að borga allt að 25 milljónir norskra króna í sekt. Frá þessu greinir TV2 í Noregi. Svíþjóðar megin eru umræður um málið en ekkert gerst enn. Samkvæmt frétt TV2 geta sektirnar numið sem mest fjórum prósentum af ársveltu eða allt að … Halda áfram að lesa: Verslanir sem ekki taka reiðufé sektaðar um 315 milljónir
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn