Stöðvun strandveiðibáta hefur alvarlegar afleiðingar

Þorskverð hefur hækkað mjög mikið í vikunni og nánast ekkert framboð er af þorski á fiskmörkuðum eftir að stöðvun veiða strandveiðibáta af hálfu Svandísar Svavarsdóttu, matvælaráðherra, tók gildi. Vegna þeirrar stöðu sem er komin upp eftir að 700 strandveiðibátar voru stöðvaðir á miðju tímabili, hefur þorskverð ekki verið hærra síðan í byrjun árs vegna skorts … Halda áfram að lesa: Stöðvun strandveiðibáta hefur alvarlegar afleiðingar