Krefjast þess að bankarnir dragi vaxtaokur og vaxtahækkanir til baka – 250% vaxtamunur

Heimilin eiga inni allt að 250% vaxtamun Hagsmunasamtök heimilanna krefjast þess að bankarnir dragi vaxtaokur og vaxtahækkanir sínar til baka og geri þeir það ekki að eigin frumkvæði grípi stjórnvöld til þeirra úrræða sem þau geta til að stöðva þessa ósvinnu. Hagsmunasamtök heimilanna ítreka kröfu sína fyrir hönd heimilanna í landinu um að bankarnir taki … Halda áfram að lesa: Krefjast þess að bankarnir dragi vaxtaokur og vaxtahækkanir til baka – 250% vaxtamunur