Úkraína skaut ATACMS eldflaugum á Rússland

Úkraínskar varnarsveitir hafa ráðist á rússneskt yfirráðasvæði með ATACMS eldflaugum. Skotmarkið náðist vel, sagði heimildarmaður innan varnarliðsins. Samkvæmt heimildarmanninum beindist árásin að herstöð nálægt bænum Karachev í Bryansk-héraði. ,,Reyndar notuðum við í fyrsta skipti ATACMS eldflaugar til að ráðast á rússneskt yfirráðasvæði. Árásin var sem gerð var á mannvirkin í Bryansk-héraði tókst vel,“ sagði heimildarmaðurinn. … Halda áfram að lesa: Úkraína skaut ATACMS eldflaugum á Rússland