,,Ég gef kost á mér fyrir þá sem þrá breytingar frá gömlum gildum“

Ásdís Rán Gunnarsdóttir sendi frá sér neðangreinda færslu á samfélagsmiðlinum Facebook undir yfirskriftinni „Fréttatilkynning“ Fréttatilkynning Eftir mikla og góða hvíld undir glæsilegasta feld landsins þá hef ég ákveðið að láta undan pressu og hef opnað meðmælendalista á island.is þar sem mínu fólki gefst tækifæri á að mæla með mér í hlutverk framherja íslands, þetta þýðir … Halda áfram að lesa: ,,Ég gef kost á mér fyrir þá sem þrá breytingar frá gömlum gildum“