Tálmun foreldris varði sektum eða allt að fimm ára fangelsi

Í frumvarpi Brynjars Níelssonar um breytingu á barnaverndarlögum, frá árinu 2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) sem lagt var fram á Alþingi segir m.a. ,,Tálmi foreldri hinu foreldrinu eða öðrum sem eiga umgengnisrétt samkvæmt úrskurði, dómi, dómsátt foreldra eða samningi þeirra staðfestum af sýslumanni að neyta umgengnisréttar, eða takmarki hann, varðar það sektum … Halda áfram að lesa: Tálmun foreldris varði sektum eða allt að fimm ára fangelsi