Hagsmunasamtök heimilanna gefa út greinargerð um lánshæfismat Creditinfo

Fjármálaþjónusta – Lánshæfismat Mat á lánshæfi er mælikvarði á hæfi lántakenda til lántöku. Sú krafa er lögð á lánveitendur með lögum um neytendalán (33/2013) að þeir meti lánshæfi umsækjenda áður en samningur um neytendalán er gerður. Með tilliti til hagsmuna lántakenda kynna Hagsmunasamtök heimilanna hér greinargerð sína um lánshæfismat Creditinfo og þær forsendur sem lagðar eru til grundvallar … Halda áfram að lesa: Hagsmunasamtök heimilanna gefa út greinargerð um lánshæfismat Creditinfo