Að skilja við siðblinda manneskju er helvíti á jörðu!

Hvernig gat ég ekki áttað mig á að ég var með siðblindri manneskju? Að skilja við narcissista er helvíti á jörðu! Stundum þurfum við öll smá hjálparhönd, en ef þú ert að skilja við siðblinda manneskju þarftu björgunarsveit skipaða fagaðilum. Enginn skilnaður er auðveldur, en þegar þú skilur við siðblinda manneskju eru mun fleiri áhyggjur … Halda áfram að lesa: Að skilja við siðblinda manneskju er helvíti á jörðu!