,,Ef þetta er rétt vantar um 20 milljarða í íslenskt hagkerfi á hverju ári“

Stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins eru gríðarlega stór fyrirtæki. Fyrirtækin eiga bátana sem veiða fiskinn, eiga vinnslunnar sem vinna fiskinn, eiga íslensku sölufyrirtækin sem selja fiskinn út, eiga erlendu sölufyrirtækin sem kaupa fiskinn úti, og dæmi eru orðin um það að fyrirtækin eigi hlut í fiskverslunum erlendis. Virðiskeðjan er öll á hendi þessara sömu aðila. Í skýrslu … Halda áfram að lesa: ,,Ef þetta er rétt vantar um 20 milljarða í íslenskt hagkerfi á hverju ári“