Hér að neðan er listi yfir laun alþingismanna en laun ráðherranna vantar á listann og má gera ráð fyrir því að þau séu talsvert hærri en almennra þingmanna. Laun á Alþingi hafa hækkað gífurlega undanfarin kjörtímabil og hækkanir voru svo umdeildar á meðal almennings að leggja varð Kjararáð niður.
Harðar deilur hafa verið í samfélaginu vegna þess hve starfsmenn alþingis hafa hækkað mikið í launum umfram aðrar stéttir. Talað var um sjálftöku og að gjá væri á milli þings og þjóðar sem og ofurlaun ráðherra og alþingismanna m.a.
Þeir fjölmörgu sem hyggjast bjóða sig fram til setu á Alþingi geta kynnt sér kjörin á vinnustaðnum hér að neðan en meira framboð er en eftirspurn eftir nýjum þingmönnum og því hart barist um sætin:
,,Það sem ég tel að nægi öðrum ætti að nægja mér” – Launin hækkað um mörg hundruð prósent
Laun þingmanna hækkuðu um 600.000 kr. á mánuði en lífeyrisþega um 60.000 kr
Umræða