Sonur Þorsteins Má neitaði skýrslutöku í Namibíumálinu

Baldvin Þorsteinsson, annar af stærstu hluthöfum Samherja og sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, ákvað að gefa ekki skýrslu sem vitni hjá héraðssaksóknara í Namibíumálinu svokallaða. Fjallað er ítarlega um Namibíumálið og þá sem komu að því máli sem er talið vera stærsta mútumál Íslandssögunnar. Ástæða þess að Baldvin gefur ekki skýrslu en hann varð skyndilega gerður … Halda áfram að lesa: Sonur Þorsteins Má neitaði skýrslutöku í Namibíumálinu