Vilja 85% íslendinga ennþá að ríkisbankarnir verði Samfélagsbankar eða á að einkavinavæða þúsund milljarða gróða?

Vilja 85% íslendinga ennþá að ríkisbankarnir verði Samfélagsbankar, eða eigum við að einkavinavæða þúsund milljarða hagnað þeirra?  Samkvæmt könnun sem var gerð síðla árs 2016 vildu um 85% íslendinga sem að svöruðu í könnun að ríkisbankarnir yrðu gerðir að Samfélagsbönkum og það var löngu áður en rannsóknarskýrsla kom út sem að fletti ofan af glæpastarfseminni … Halda áfram að lesa: Vilja 85% íslendinga ennþá að ríkisbankarnir verði Samfélagsbankar eða á að einkavinavæða þúsund milljarða gróða?