Grátbað um sálfræðiaðstoð í tvær vikur fyrir sjálfsvígið

Fanginn sem fyrirfór sér á Kvíabryggju þann 13. febrúar sl. hafði grátbeðið um viðtal við sálfræðing í tvær vikur áður en hann tók eigið líf  Ljóst er skv. upplýsingum sem að Fréttatíminn hefur aflað sér, að andlegt ástand mannsins var mjög slæmt og að hann þurfti nauðsynlega á hjálp sálfræðinga og geðlækna.  Maðurinn var greindur með … Halda áfram að lesa: Grátbað um sálfræðiaðstoð í tvær vikur fyrir sjálfsvígið