Puttinn framan í launafólk – Forstjórar með 84 til 102.6 milljónir á ári

Leikhús fáránleikans : Það er ljóst að æðstu stjórnendur viðskiptalífsins telja sig svo mikilvæga að þeir verðskuldi laun sem jafngilda tugum stöðugilda á almennum vinnumarkaði. Siðlaust launaskrið og sjálftaka í gegnum kaupauka og bónuskerfi áttu að heyra sögunni til eftir hrunið 2008 en annað hefur komið á daginn ,,Það er ljóst að launafólk á almennum … Halda áfram að lesa: Puttinn framan í launafólk – Forstjórar með 84 til 102.6 milljónir á ári