Ómöguleiki að hækka laun ljósmæðra – Myndi setja fordæmi í kjaraviðræðum

,,Ég get bara sagt það alveg eins og er þannig að það dyljist engum að þær kröfur sem settar hafa verið fram núna eru fyrir samninganefnd ríkisins algerlega óaðgengilegar, vegna þess að þær myndu setja fordæmi sem settu allar aðrar kjaraviðræður sem eru á viðkvæmu stigi í þessu landi á þessu ári og því næsta, … Halda áfram að lesa: Ómöguleiki að hækka laun ljósmæðra – Myndi setja fordæmi í kjaraviðræðum