Samningur við ljósmæður í hnút og engin lausn í sjónmáli

Samningur við ljósmæður er enn í hnút og engin lausn er í sjónmáli Á Alþingi í dag spurði Logi Einarsson, heilbrigðisráðherrann, Svandísi Svavarsdóttur um gang mála: ,, Hæstvirtur ráðherra gaf út á sínum fyrstu dögum miklar yfirlýsingar um að hún ætlaði að bjarga heilbrigðiskerfinu. Samt er naumt skammtað til spítalareksturs og óljóst hvernig tryggja á fjármagn … Halda áfram að lesa: Samningur við ljósmæður í hnút og engin lausn í sjónmáli