Laxeldi – Öskuhaugahagfræði

Öskuhaugahagfræði  Í nýlegum innsendum pistli í æsifréttastíl rekur Kristinn H Gunnarsson fyrrum stjórnarformaður Byggðastofnunar málefni borgarafundar í Bolungarvík fyrir skemmstu. Á þeim fundi voru málefni sjókvíaeldisfyrirtækja á Vestfjörðum rædd og samkvæmt pistli Kristinns eru Vestfirðingar svo gott sem samhljóða í kröfum sínum um  uppbyggingu í atvinnumálum með laxeldi. Samkvæmt Kristni gerðu íbúar við Ísafjarðardjúp harða … Halda áfram að lesa: Laxeldi – Öskuhaugahagfræði