Slysaslepping í laxeldinu í Tálknafirði

Slysaslepping í laxeldinu í Tálknafirði Slysaslepping á eldislaxi varð úr sjókví Fjarðalax í Tálknafirði í byrjun mánaðar. Orsök tjóns og umfang slysasleppingar liggja ekki fyrir en 5 fiskar úr sjókvínni hafa veiðst í net eftir atvikið fram til þessa.   Matvælastofnun barst tilkynning frá Fjarðalaxi um fisk utan kvíar og gat á nótarpoka sjókvíar fyrirtækisins … Halda áfram að lesa: Slysaslepping í laxeldinu í Tálknafirði